
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hagnaðist um 379 milljónir – áfram fyrirmyndarfyrirtæki
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. skilaði 379 milljóna króna hagnaði á árinu 2024, samanborið við rúman milljarð króna árið áður. Tekjur lækkuðu um 30% milli ára en félagið á óafhentar íbúðir fyrir rúma 2 milljarða króna sem munu færast til tekna á þessu ári. Rekstrartekjur námu 7,6 milljörðum króna