Ársreikningur
Læknisfræðileg myndgreining til fyrirmyndar – hagnaðist um 555 milljónir
Læknisfræðileg myndgreining ehf., sem rekur geislagreiningarstöð við Egilsgötu í Reykjavík, hagnaðist um 555 milljónir króna árið 2024. Það er aukning frá 432 milljónum árið áður.