
Svens stækkar hratt – spurning hvernig nýr skattur á nikótínvörur mun bíta
Svens ehf., sem rekur 12 verslanir og netverslun með nikótínpúða og rafrettur, jók tekjur sínar um 21% á árinu 2024 og skilaði 146,5 milljóna króna hagnaði. Félagið hefur verið á lista Keldunnar og Viðskiptablaðsins yfir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri síðustu tvö ár og verður þar aftur í ár. Tekjur og